
Velkomin á heimasíðuna mína
Hagfræðingurinn Eiríkur Ragnarsson er Eikonomics. Undir þeim hatti vinn ég ýmis verkefni. Meðal annars skrifa ég greinar fyrir Kjarnann, vinn sjálfstæðar rannsóknir og tek að mér hagfræðiráðgjöf , greiningar og skýrslugerð fyrir fyrirtæki og ríkisstofnanir.
Á þessari heimasíðu held ég einnig úti bloggi, þar sem ég fer yfir ýmiskonar rannsóknarverkefni sem ég stend í að hverju sinni. Ég er einnig með aðsetur á öðrum stöðum, eins og Github, Grid og á Kjarnanum.