Aðeins um samruna Eldum rétt og Haga

Fyrir nokkrum dögum birti Samkeppniseftirlitið (SKE) svokallað samandregið frummat á samruna Haga og Eldum rétt (ER). Frummatið er, að mínu mati, nokkuð vandað. Eftir fyrsta lestur er ég á þeirri skoðun að það sé talsverð vinna fram undan fyrir samrunaaðila, ef þeir vilja ná samrunanum í gegn án of mikilla kvaða og vesens. Í lokHalda áfram að lesa „Aðeins um samruna Eldum rétt og Haga“

Ef bæta á strætó þarf að gera bílinn verri

Flestir geta verið sammála því að bæting almenningssamgangna sé af hinu góða. Til að mynda gæti aukin notkun strætó dregið fólk úr einkabílnum og þannig dregið úr mengun. Það er gott. Bættar tímatöflur og fjölgun vagna væri líklega hvalreki fyrir núverandi notendur, sem eiga það til að vera tekjuminni einstaklingar og ungt fólk. Svo ekkiHalda áfram að lesa „Ef bæta á strætó þarf að gera bílinn verri“

Ungu, en stóru, strákarnir okkar

Um daginn safnaði ég saman gögnum um stærð, reynslu og aldur leikmanna á HM í handbolta. Ég birti grein um þá greiningu í Kjarnanum. Ekki var nóg pláss fyrir öll gröfin og allar tölurnar sem mig langaði að deila með ykkur í þeim dálki. Því hef ég tekið saman nokkur áhugaverð gröf hér. Myndin aðHalda áfram að lesa „Ungu, en stóru, strákarnir okkar“

Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?

Í síð­asta mán­uði tók Við­skipta­Mogg­inn við­tal við Sig­ríði Mar­gréti Odds­dótt­ur, for­stjóra ja.­is. Til­efni við­tals­ins var að ja.is hefur þróað nýja vöru á heima­síðu sinni: Óska­lista. Óska­list­inn er for­rit á net­inu og virkar þannig að hver sem er getur búið lista með þeim jóla­gjöfum sem þá langar í og deilt honum svo með vinum og vanda­mönnum í gegnumHalda áfram að lesa „Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?“