#ársins – hvernig getur Guðmundur fengið meira lof?

Eins og landsmenn allir ættu að vita þá heldur Guðmundur H. úti óformlegum desember annál á Twitter. Á hverjum degi í desember deilir Guðmundur einum atburði sem honum fannst sniðugur á árinu. Til að mynda þann fyrsta desember setti hann inn badminton tilþrif  (sem þið getið séð í færslunni hér að neðan). Fyrsta færsla Guðmundar:Halda áfram að lesa „#ársins – hvernig getur Guðmundur fengið meira lof?“

Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?

Í síð­asta mán­uði tók Við­skipta­Mogg­inn við­tal við Sig­ríði Mar­gréti Odds­dótt­ur, for­stjóra ja.­is. Til­efni við­tals­ins var að ja.is hefur þróað nýja vöru á heima­síðu sinni: Óska­lista. Óska­list­inn er for­rit á net­inu og virkar þannig að hver sem er getur búið lista með þeim jóla­gjöfum sem þá langar í og deilt honum svo með vinum og vanda­mönnum í gegnumHalda áfram að lesa „Væri gáfulegast að sleppa því að gefa makanum jólapakka í ár?“

Aukaefni: Hvers vegna kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?

Um daginn skrifaði grein um bækur fyrir dálk minn á Kjarnanum. Greinin fjallar um verðlagningu á skáldsögum og hvers vegna langar skáldsögur kosta oft jafn mikið og stuttar. Ég vildi halda greininni á Kjarnanum stuttri og deili því hér með áhugasömum auka- og ýtarefni. Í greininni bendi ég á það að ef forlag getur þáHalda áfram að lesa „Aukaefni: Hvers vegna kosta langar skáldsögur jafn mikið og stuttar?“

Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg

  Um dag­inn birt­ist grein á Vísi um ákvörðun Haga að gang­ast að skil­yrðum Sam­keppn­is­eft­ir­lits­ins (SE) til þess að fá sam­þykki eft­ir­lits­ins fyrir yfir­töku Haga á Olís. Í fyr­ir­sögn grein­ar­innar segir að Hagar hafi ákveðið að „loka Bónus á Hall­veig­ar­stíg“. Þessi grein var skrifuð á þann hátt að auð­veld­lega var hægt að túlka hana sem svo aðHalda áfram að lesa „Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg“