Velkomin á eikonomics.eu

Hagfræðingurinn Eiríkur Ragnarsson er Eikonomics. Undir þeim hatti vinnur hann ýmis verkefni. Meðal annars er hann höfundur dálksins Eikonomics á Kjarnanum, hann vinnur sjálfstæðar rannsóknir og tekur að sér hagfræðiráðgjöf, greiningar og skýrslugerð fyrir fyrirtæki og ríkisstofnanir. Einnig er hann höfundur bókarinnar Eikonomics sem kom út þann 4. maí, 2021.

Eins og annað fólk er ég með viðveru á internetinu, þú getur nálgast gögn og greiningar á: GitHub, GRID síðunum mínum og pistlana mína á Kjarnanum.


Þann 4. maí 2021 gaf Eiki út sína fyrsu bók, Eikonomics – hagfræði á mannamáli. Bókin er fáanleg í öllum helstu bókabúðum landsins og á heimasíðu Forlagsins.


Nýlegir pistlar

%d bloggurum líkar þetta: