Hver sagði hvað í símtali Davíðs Oddsonar og Geir H. Haade

Hið alumtalaða samtal Davíð Oddsonar og Geir H. Haarde var nýlega gert opinbert. Það var sent beint upp í greiningardeild Eikanomics til rannsóknar. Frumniðurstöður rannsóknarinnar eru nú tilbúnar og eru þær heldur betur sláandi. Eftirfarandi kom í ljós: Í heildina fara 861 orð á milli þeirra og segja þeir þessi orð í 95 setningum. HvorugurHalda áfram að lesa „Hver sagði hvað í símtali Davíðs Oddsonar og Geir H. Haade“