Ein lausn á loftslagsvandanum er að giftast grænmetisætum

  ­Fyrir stuttu heim­sóttum við konan mín hag­fræð­ing­inn, mann­vin­inn, og góð­vin okkar Ólaf Mar­geirs­son í Sviss. Óli er ein­stak­lega góður gest­gjafi og lagði til að við grill­uðum á svöl­unum hans. Hann sá um pyls­urnar og kart­öfl­urnar á meðan við hjónin græj­uðum sal­at. Ég útbjó dýr­indis Grískt sal­at, löðrað í fyrsta flokks spænskri ólífu­ol­íu. Þegar égHalda áfram að lesa „Ein lausn á loftslagsvandanum er að giftast grænmetisætum“